Þú ert hér Skip Navigation Links : Ferðaþjónusta Reykjaness

Myndasafn   Volcano in Iceland
  Ýmsar Myndir
Ferðaþjónusta Reykjaness

Ferðaþjónusta Reykjaness tók til starfa í september 2007, þegar Ferðaþjónusta Reykjaness og Reykjanesbær gerðu verksamning um akstur fyrir fatlaða. Í desember sama ár var gerður verksamningur við Sveitafélagið Garð um akstur fyrir fatlaða og Sandgerðisbær bættist einnig í þann hóp í janúar 2009. Megið viðfangsefni Ferðaþjónustu Reykjaness er að keyra einstaklingum til og frá í skóla, dagdvalir, vinnustaði og þjálfanir svo einhvað sé nefnt. Yfir sextíu einstaklingar nota akstursþjónustu hjá ferðaþjónustu Reykjaness til að sinna athöfnum daglegs lífs. Ferðaþjónusta Reykjaness hefur sérútbúið bíla sem mæta þörfum einstaklina með fötlun. Sjá bílaflotann.
© 2006 Allur réttur áskilinn - rcc.is - simi 421 4444 - rcc@rcc.is